Velkomin í judo myndir.  Síðan er í vinnslu.


Markmiðið okkar er að reyna að halda utan um allar ljósmyndir sem teknar hafa verið af Judo mótum hér á landi. Til að byrja með verða settar inn myndir af tveim mótum en í framtíðinni munum við safna að okkur myndum frá sem flestum til að bjóða uppá hér á síðunni. Flestar myndir verða ekki "edited"  en svo þegar tækifæri gefast munum við taka svona einhverjar helstu myndirnar og laga til og gera flottar. Það verður svo hægt að nálgast myndirnar í fullri upplausn í framtíðinni. Gefið okkur tíma til að bæta síðuna þar sem þessu var bara hent upp í hvelli.

Using Format